RÁÐGJÖF - INNKAUP - HÖNNUN - ÖHU

VIÐ KOMUM AÐ VERKEFNUM Á ÖLLUM STIGUM FRAMKVÆMDA

ÞJÓNUSTA

Hönnun

Við getum aðstoðað á öllum stigum hönnunarferilsins. Við erum m.a. í samskiptum við erlendar verkfræðistofur sem vinna náið með íslensku tæknifólki. Það  tryggir að hönnunin uppfylli íslenska staðla og reglugerðir.

Innkaup og fluttningar

Glerfell er með starfandi verkfræðing í Póllandi með margra ára reynslu í innkaupum fyrir einstaklinga og fyrirtæki m.a. á Norðurlöndunum og þekkir því vel til þeirra gæðakrafna og staðla sem krafist er. Glerfell er því í beinum samskiptum við erlenda framleiðendur, birgja og flutningsaðila milliliðalaust. Þetta tryggir að þú færð vörur sem uppfylla þínar kröfur og enn fremur, á verðum sem oft á tíðum eingöngu hefðu verið í boði fyrir þarlendan markað.

Eftirlit

Ertu að byggja og átt erfitt með að gera þér grein fyrir því hvað þú ert að borga fyrir? Við erum með mikla reynslu í framkvæmdaeftirliti. Gott eftirlit tryggir að framkvæmdin verði unnin skv. þeim stöðlum og gögnum sem krafist er. Það hefur marg sýnt sig að gott framkvæmdaeftirlit tryggir gæði og ódýrari framkvæmd þegar upp er staðið. 

ÖHU

Öryggis heilbrigðis og umhverfismál eru mikilvæg á byggingar og framleiðsluvinnustöðum. Glerfell býður upp á ráðgjöf sem og umsjá með öllu frá ÖHU áætlun fyrir fyrirtæki, þjálfun starfsmanna sem og úttektir.

 

ÞJÓNUSTA

Hönnun

Við getum aðstoðað á öllum stigum hönnunarferilsins. Við erum m.a. í samskiptum við erlendar verkfræðistofur sem vinna náið með íslensku tæknifólki. Það  tryggir að hönnunin uppfylli íslenska staðla og reglugerðir.

Innkaup og fluttningar

Glerfell er með starfandi verkfræðing í Póllandi með margra ára reynslu í innkaupum fyrir einstaklinga og fyrirtæki m.a. á Norðurlöndunum og þekkir því vel til þeirra gæðakrafna og staðla sem krafist er. Glerfell er því í beinum samskiptum við erlenda framleiðendur, birgja og flutningsaðila milliliðalaust. Þetta tryggir að þú færð vörur sem uppfylla þínar kröfur og enn fremur, á verðum sem oft á tíðum eingöngu hefðu verið í boði fyrir þarlendan markað.

Eftirlit

Ertu að byggja og átt erfitt með að gera þér grein fyrir því hvað þú ert að borga fyrir? Við erum með mikla reynslu í framkvæmdaeftirliti. Gott eftirlit tryggir að framkvæmdin verði unnin skv. þeim stöðlum og gögnum sem krafist er. Það hefur marg sýnt sig að gott framkvæmdaeftirlit tryggir gæði og ódýrari framkvæmd þegar upp er staðið. 

ÞJÓNUSTA

Hönnun

Við getum aðstoðað á öllum stigum hönnunarferilsins. Við erum m.a. í samskiptum við erlendar verkfræðistofur sem vinna náið með íslensku tæknifólki. Það  tryggir að hönnunin uppfylli íslenska staðla og reglugerðir.

Innkaup og flutningar

Glerfell er með starfandi verkfræðing í Póllandi með margra ára reynslu í innkaupum fyrir einstaklinga og fyrirtæki m.a. á Norðurlöndunum og þekkir því vel til þeirra gæðakrafna og staðla sem krafist er. Glerfell er því í beinum samskiptum við erlenda framleiðendur, birgja og flutningsaðila milliliðalaust. Þetta tryggir að þú færð vörur sem uppfylla þínar kröfur og enn fremur, á verðum sem oft á tíðum eingöngu hefðu verið í boði fyrir þarlendan markað.

Eftirlit

Ertu að byggja og átt erfitt með að gera þér grein fyrir því hvað þú ert að borga fyrir? Við erum með mikla reynslu í framkvæmdaeftirliti. Gott eftirlit tryggir að framkvæmdin verði unnin skv. þeim stöðlum og gögnum sem krafist er. Það hefur marg sýnt sig að gott framkvæmdaeftirlit tryggir gæði og ódýrari framkvæmd þegar upp er staðið. 

ÖHU

Öryggis heilbrigðis og umhverfismál eru mikilvæg á byggingar og framleiðsluvinnustöðum. Glerfell býður upp á ráðgjöf sem og umsjá með öllu frá ÖHU áætlun fyrir fyrirtæki, þjálfun starfsmanna sem og úttektir.

Tæknileg þjónusta

Glerfell býður upp á tæknilega þjónustu fyrir verktaka og frameiðslufyrirtæki. Hvort sem er umsjón með ákveðnum verkefnum, verkþáttum eða hvers þess sem þarfnast til að auka framleiðni verkefnis eða framleiðslu.

 

Um Glerfell

Saga Glerfells nær aftur til ársins 2000 er það starfaði við ýmsar byggingarframkvæmdir. Glerfell hefur síðan þá einnig tekið að sér ýmis verkefni í framkvæmdaeftirliti og ráðgjöf m.a. fyrir einstaklinga, húsfélög og lánastofnanir.

Innan Glerfells liggur því áralöng reynsla í flestu því er viðkemur byggingarframkvæmdum á Íslandi.

Í dag einblínir Glerfell á að aðstoða verktaka, byggingafélög og einstaklinga við ráðgjöf, innkaup og innflutning erlendis frá á byggingarvörum, svo og aðra tæknilega aðstoð vegna byggingaframkvæmda.

Verkefnastjóri

Reynir Georgsson

B.s Byggingarverkfræði

Verkefnastjóri

Svanur Daníelsson

Master of Engineering Management, B.Sc í Véla og Orkutæknifræði

621 1212

Sjá ferilskrá
 

Framkvæmdastjóri

Dagný Ósk Halldórsdóttir

B.Sc Viðskiptafræði

6211111

dagny.halldorsdottir@glerfell.is

Sjá ferilskrá